Ný stjórn Samtaka atvinnulífsins (2)

Í samræmi við 27. grein samþykkta SA gerði kjörstjórn tillögu um 20 menn til setu í stjórn samtakanna starfsárið 2003 - 2004. Aðrar tillögur bárust ekki og var tillaga kjörstjórnar samþykkt á aðalfundinum 29. apríl 2003.

Nýjir í stjórn SA eru:
Baldvin Valdemarsson, Slippstöðin,
Eiríkur Tómasson, Þorbjörn-Fiskanes,
Jón Ásgeir Jóhannesson, Baugur Group,
Sigurður Á. Sigurðsson, Búr, og
Þorsteinn Már Baldvinsson, Samherji.

Úr stjórninni ganga:
Brynjólfur Bjarnason, Landssíminn
Guðlaugur Adolfsson, Fagtak
Ingimundur Sigurpálsson, Eimskip, sem gefur kost á sér til formanns SA
Jón Helgi Guðmundsson, BYKO
Tryggvi Jónsson, Hekla


 

Sjá stjórn SA (pdf-skjal)