Ný stjórn og framkvæmdastjórn SA 2014-2015 (1)

Stjórn Samtaka atvinnulífsins fyrir starfsárið 2014-2015 hefur verið skipuð. Talsverð endurnýjun er í stjórninni en formaður stjórnar er Björgólfur Jóhannsson og Margrét Kristmannsdóttir varaformaður. Á fyrsta fundi stjórnar SA var ný framkvæmdastjórn SA skipuð fyrir starfsárið 2014-2015 og er þar jafnframt töluverð endurnýjun.

Björgólfur Jóhannsson, formaður SA 2014-2015.

Nýir stjórnarmenn Samtaka atvinnulífsins eru Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS, Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri Mannvits, Guðrún Hafsteinsdóttir markaðsstjóri Kjöríss, Ari Edwald, forstjóri 365 - miðla, Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Kaupáss, Margrét Sanders, framkvæmdastjóri Deloitte, Þórir Garðarsson, starfandi stjórnarformaður Iceland Excursions-Allrahanda og Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ.

Úr stjórninni ganga Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, Svana Helen Björnsdóttir starfandi stjórnarformaður Stika, Hjörleifur Pálsson, Finnur Árnason forstjóri Haga, Guðmundur H. Jónsson Norvik, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands og Ólafur H. Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma. 

Stjórn SA 2014-2015

 Nafn

 Fyrirtæki

 Aðildarfélag SA

 Björgólfur Jóhannsson

 Icelandair Group

 SAF

 Margrét Kristmannsdóttir

 PFAFF hf.

 SVÞ

 Adolf Guðmundsson

 Gullberg ehf.

 LÍÚ

 Ari Edwald

 365 - miðlar ehf.

 SVÞ

 Arnar Sigurmundsson

 Samtök fiskvinnslustöðva

 SF

 Eyjólfur Árni Rafnsson

 Mannvit hf.

 SI

 Eysteinn Helgason

 Kaupás ehf.

 SVÞ

 Guðrún Hafsteinsdóttir

 Kjörís ehf.

 SI

 Grímur Sæmundsen

 Bláa Lónið hf.

 SAF

 Gunnar Sverrisson

 ÍAV hf.

 SI

 Höskuldur H. Ólafsson

 Arion banki hf.

 SFF

 Jens Pétur Jóhannsson

 Rafmagnsverkstæði RJR ehf.

 SI

 Kolbeinn Árnason

 Landssamband ísl. útvegsmanna

 LÍÚ

 Margrét Sanders

 Deloitte ehf.

 SVÞ

 Ólafur Rögnvaldsson

Hraðfrystihús Hellissands

 LÍÚ

 Rannveig Rist

 Rio Tinto Alcan á Íslandi hf.

 SI

 Sigrún Ragna Ólafsdóttir

 Vátryggingafélag Íslands hf.

 SFF

 Sigsteinn P. Grétarsson

 Marel hf.

 SI

 Tryggvi Þór Haraldsson

 RARIK ohf.

 Samorka

 Þórir Garðarsson

 Iceland Excursions-Allrahanda ehf.

 SAF

 Þorsteinn Már Baldvinsson

 Samherji hf.

 LÍÚ

Framkvæmdastjórn SA 2014-2015

Björgólfur Jóhannsson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Grímur Sæmundsen, Höskuldur H. Ólafsson, Kolbeinn Árnason, Margrét Kristmannssdóttir, Margrét Sanders og Sigsteinn P. Grétarsson skipa framkvæmdastjórn SA 2014-2015.

Úr framkvæmdastjórn SA ganga Adolf Guðmundsson, Birna Einarsdóttir, Finnur Árnason, Hjörleifur Pálsson og Svana Helen Björnsdóttir.

Frá aðalfundi SA 2014.