Ný kaupgjaldsskrá Samtaka atvinnulífsins

Kaupgjaldsskrá SA fyrir árið 2002 er komin á vefinn. Hér er um að ræða launataxta verkafólks, verslunarmanna og iðnaðarmanna. Laun hækka um 3,0% en kauptaxtar verkafólks og verslunarmanna taka þó meiri hækkun. Skráin er birt á vefnum á pdf- sniði. Pappírsútgáfan er send öllum aðildarfyrirtækjum SA. Sjá nánar.