„Ný heimsmynd! Hvert verður hlutverk okkar?“

Þannig er yfirskrift ráðstefnu viðskipta- og hagfræðideildar HÍ, miðvikudaginn 31. október, þar sem fjallað verður um hagstjórn, vinnumarkað, orkumál, alþjóðavæðingu, sóknarfæri o.fl. Sjá nánar á heimasíðu viðskipta- og hagfræðideildar HÍ.