Ný framkvæmdastjórn SA 2008-2009

Á fundi stjórnar SA sem fram fór í morgun var ný framkvæmdastjórn samtakanna kjörin fyrir starfsárið 2008-2009. Bjarni Ármansson gengur úr framkvæmdastjórninni en í hans stað kemur Halldór J. Kristjánsson. Vilmundur Jósefsson var endurkjörinn varaformaður Samtaka atvinnulífsins.

Framkvæmdastjórn SA 2008-2009 skipa:

Þór Sigfússon formaður, Sjóvá hf.

Vilmundur Jósefsson, varaformaður Gæðafæði ehf.

Friðrik J. Arngrímsson, Landssamband íslenskra útvegsmanna

Halldór J. Kristjánsson, Landsbanki Íslands hf.

Helgi Magnússon, Samtök iðnaðarins

Hrund Rudolfsdóttir, Milestone ehf.

Kristín Jóhannesdóttir, Baugur Group hf.

        

        

Áheyrnarfulltrúi

Grímur Sæmundsen, Bláa lónið hf.