Námskeið um þátttöku í alþjóðlegum útboðum
Dagana 12. og 13. nóvember nk. verða haldin námskeið í
utanríkisráðuneytinu um þátttöku í útboðum á vegum alþjóðastofnana,
og eru þau m.a. ætluð ráðgjöfum, verktökum og byrgjum.
Sjá nánar í vefriti viðskiptaskrifstofu ráðuneytisins
(pdf-skjal).