Námskeið um stjórnun upplýsingaöryggis

Dagana 16. og 17. mars nk. stendur Staðlaráð fyrir námskeiði um örugga meðferð upplýsinga og stjórnun upplýsinga-öryggis skv. ISO 17799. Námskeiðið er m.a. ætlað stjórn-endum sem bera ábyrgð á að móta og innleiða stjórnkerfi upplýsingaöryggis. Sjá nánar á vef Staðlaráðs.