Námskeið um öryggi, heilbrigði...

Vinnueftirlitið hefur auglýst námskeið sem haldin verða á vormisseri fyrir öryggistrúnaðarmenn og verði, fyrir þjónustu-aðila á sviði öryggis og heilbrigðis á vinnustöðum og endur-menntunarnámskeið fyrir ökumenn sem flytja hættulegan farm.  Sjá nánar á vef Vinnueftirlitsins.