Námskeið um ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlana (1)

Föstudaginn 18. febrúar stendur Staðlaráð fyrir námskeiði um lykilatriði, uppbyggingu og notkun ISO 9000 gæðastjórnunar-staðlanna. Markmið námskeiðsins er m.a. að þátttakendur þekki hvernig hægt er að beita stöðlunum við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Sjá nánar á vef Staðlaráðs.