Námskeið: ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlarnir (1)

Fimmtudaginn 25. september nk. stendur Staðlaráð fyrir námskeiði um ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlana, þar sem farið verður yfir lykilatriði, uppbyggingu og notkun. Sjá nánar á heimasíðu Staðlaráðs.