Námskeið í stjórnun upplýsingaöryggis

Dagana 11.-12. febrúar stendur Staðlaráð fyrir námskeiði í stjórnun upplýsingaöryggis skv. ISO staðli 17799. Nám-skeiðið er m.a. ætlað stjórnendum og starfsfólki sem gegnir lykilhlutverki í innleiðingu stjórnkerfa upplýsinga-öryggis. Sjá nánar á heimasíðu Staðlaráðs.