Morgunverðarfundur um veikindafjarvistir 4. júní

Föstudaginn 4. júní stendur Vinnueftirlitið fyrir morgunverðar-fundi um veikindafjarvistir, með stuðningi SA o.fl. Fundurinn er m.a. ætlaður stjórnendum fyrirtækja og starfsmannastjórum og hann ávarpa m.a. tveir sænskir prófessorar. Sjá nánar á vef Vinnueftirlitsins.