Minna vægi matvöru í útgjöldum heimila

Matvöruverð er nú lægra á Íslandi en áður og jafnframt hefur hlutfall matvörukaupa í útgjöldum heimilanna minnkað, úr 17% í mars 1997 í 15,8% í september í ár. Sjá nánar á heimasíðu SVÞ.