Efnahagsmál - 

02. desember 2008

Mikilvæg stefnumörkun stjórnvalda

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Mikilvæg stefnumörkun stjórnvalda

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, segir stefnumörkun stjórnvalda um aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja mjög mikilvæga og skref í rétta átt. Samkvæmt henni verði réttar ákvarðanir teknar varðandi starfsumhverfi íslenskra fyrirtækja en vinna þurfi frekar að þeim. Vilhjálmur segir mjög ánægjulegt að ríkisstjórnin lýsi yfir vilja til að hverfa frá gjaldeyrishöftum og að semja eigi við erlenda lánadrottna til að koma bankaviðskiptum í eðlilegt horf. Aðrar aðgerðir sem kynntar voru í morgun séu einnig mikilvægar sem vinna þurfi að.

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, segir stefnumörkun stjórnvalda um aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja mjög mikilvæga og skref í rétta átt. Samkvæmt henni verði réttar ákvarðanir teknar varðandi starfsumhverfi íslenskra fyrirtækja en vinna þurfi frekar að þeim. Vilhjálmur segir mjög ánægjulegt að ríkisstjórnin lýsi yfir vilja til að hverfa frá gjaldeyrishöftum og að semja eigi við erlenda lánadrottna til að koma  bankaviðskiptum í eðlilegt horf. Aðrar aðgerðir sem kynntar voru í morgun séu einnig mikilvægar sem vinna þurfi að.

Sjá nánar:

Aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja kynntar

Samtök atvinnulífsins