Mikil fjölgun ferðamanna

Samkvæmt talningu Ferðamálaráðs fyrir fyrstu þrjá fjórðunga ársins 2004 hefur fjöldi erlendra ferðamanna um Leifsstöð aukist um 14,4% miðað við sömu mánuði árið 2003, eða úr um 260.000 í um 297.000. Sjá nánar á vef Samtaka ferða-þjónustunnar.