Menntadagur iðnaðarins 15. janúar
Á málþingi á menntadegi iðnaðarins 15. janúar nk. verða
frumbirtar niðurstöður úr könnun SI og Gallup um þörf iðnaðarins
fyrir menntun. Menntamálaráðherra ávarpar málþingið og fjallað
verður um tengsl menntunar og verðmætasköpunar. Sjá
nánar á vef SI.