Markaðstorg á aðalfundi SAF

Aðalfundur SAF verður haldinn á Nordica hótelinu í Reykjavík dagana 2.-3. apríl. Staðið verður fyrir markaðstorgi á fundinum, þar sem félagsmenn kynna vörur sínar og þjónustu. Sjá nánar í fréttabréfi SAF.