Markaðssetning á Netinu, ráðstefna 8. október

Föstudaginn 8. október stendur fjöldi fyrirtækja og samtaka að ráðstefnu um markaðssetningu á Netinu, þar sem þekktir erlendir sérfræðingar verða meðal framsögumanna. Ráðstefnan verður haldin í Smáralind. Sjá nánar á vef ráðstefnunnar.