Margrét Kristmannsdóttir nýr formaður SVÞ

Á aðalfundi SVÞ-Samtaka verslunar og þjónustu, sem haldinn var 20. mars á Grand Hótel Reykjavík, var Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff hf. kjörin formaður samtakanna. Hún tekur við af Hrund Rudolfsdóttur sem hefur verið formaður SVÞ síðastliðin fjögur ár.

Sjá nánar á vef SVÞ:

Stjórnarkjör  -  Ávarp Hrundar Rudolfsdóttur