Mánuður á leikskóla = ár við Háskóla Íslands

Einn mánuður á leikskóla kostar álíka mikið og eitt ár við Háskóla Íslands. Á þetta benti Gylfi Magnússon, dósent við HÍ, á fundi SA um samkeppnishugsun í menntakerfið. Hann sagði skólagjöld við HÍ ekki eiga að vera brottgangssök. Sjá frásögn af fundinum.