Málþing um starfsskilyrði sprotafyrirtækja

Miðvikudaginn 1. október nk. standa Samtök iðnaðarins, ásamt hópi fyrirtækja, fyrir málþingi um starfsskilyrði sprotafyrirtækja. Málþingið er liður í Nýsköpunarvikunni sem hefst 29. september og lýkur 3. október. Sjá nánar á heimasíðu SI.