Málþing um kulnun í starfi

Föstudaginn 8. febrúar nk. gengst Vinnueftirlitið fyrir málþingi um kulnun í starfi, með stuðningi SA o.fl. Aðalfyrirlesari verður hollenskur fræðimaður sem er heimsþekktur fyrir rannsóknir og skrif um þetta efni. Sjá nánar á heimasíðu Vinnueftirlitsins.