Lykilatriði útflutnings, námskeið 13. október

Miðvikudaginn 13. október nk. stendur Útflutningsráð fyrir námskeiði um lykilatriði útflutnings, þar sem tekið verður á þeim grunnþáttum sem einkenna uppbyggingu og fram-kvæmd útflutningsmála innan fyrirtækja. Námskeiðið er fyrir stjórnendur og starfsmenn sem á einhvern hátt koma að útflutningsmálum síns fyrirtækis, stofnunar eða samtaka. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.