Lóð á vogarskálina - ábendingum má skila til 5. nóv.

Þann 17. nóvember nk. munu hollvinir hins gullna jafnvægis veita árlega viðurkenningu fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki. Frestur til að senda rökstudda ábendingu um aðila sem hlotið gætu viðurkenninguna rennur út 5. nóvember. Sjá nánar á vefsíðu Hins gullna jafnvægis.