LÍÚ sýknað af kröfum Sjómannasambands Íslands

Hæstaréttur Íslands hefur staðfest sýknudóm héraðsdóms í máli Sjómannasambands Íslands gegn LÍÚ. Með máls-sókninni gerði Sjómannasambandið kröfu um að felld yrðu úr gildi ákvæði í úrskurði gerðardóms í kjaradeilu fiski-manna um hvernig skuli skipta hlut sem sparast við fækkun í áhöfn vegna tækninýjunga eða hagræðingar. Sjá nánar á vef LÍÚ.