Efnahagsmál - 

21. nóvember 2008

Lán frá IMF mikilvægt fyrsta skref

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Lán frá IMF mikilvægt fyrsta skref

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, fagnar því í viðtali við fréttastofu RÚV, að samkomulag við IMF sé í höfn. Lán frá sjóðnum sé nauðsynlegt fyrsta skref til að koma gjaldeyrismarkaðnum aftur af stað en fleira þurfi að koma til. Stíga þurfi næsta skref og ná samkomulagi við erlenda lánadrottna íslensku bankanna. Það sé mjög brýnt að fá þá að bönkunum sem eignaraðila og ríkið eigi helst að halda sig sem lengst frá bankarekstri.

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, fagnar því í viðtali við fréttastofu RÚV, að samkomulag við IMF sé í höfn. Lán frá sjóðnum sé nauðsynlegt fyrsta skref til að koma gjaldeyrismarkaðnum aftur af stað en fleira þurfi að koma til. Stíga þurfi næsta skref og ná samkomulagi við erlenda lánadrottna íslensku bankanna. Það sé mjög brýnt að fá þá að bönkunum sem eignaraðila og ríkið eigi helst að halda sig sem lengst frá bankarekstri.

RÚV ræddi einnig við Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ, sem segir aðkomu IMF mikilvæga.

Sjá nánar:

Horfa á frétt RÚV 20. nóvember 2008

Samtök atvinnulífsins