Lækkun félagsgjalda SA (1)

Á aðalfundi SA var samþykkt að lækka iðgjald til vinnudeilu-sjóðs samtakanna úr 0,04% í 0,02% af iðgjaldsstofni næstliðins árs. Jafnframt var samþykkt að veita stigvaxandi afslátt af árgjöldum til samtakanna umfram eina milljón króna. Félagsjöld SA voru síðast lækkuð árið 2001 en lækkunin nú er enn meiri.

Sjá samþykktar breytingartillögur.