Kynning á starfsemi Tryggingardeildar útflutnings

Föstudaginn 23. maí verður haldinn kynningarfundur um starfsemi Tryggingardeildar útflutnings (TRÚ), sem er deild innan Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Á fundinum verða m.a. kynntar þær ábyrgðir sem útflytjendum og bönkum standa til boða. Sjá nánar á heimasíðu Nýsköpunarsjóðs.