Kynning á samningi við verslunarmenn

Kynningarfundir um kjarasamning SA við verslunarmenn verða haldnir í húsakynnum samtakanna í Borgartúni 35 mánu-daginn 24. maí kl. 14:00 og miðvikudaginn 26. maí kl. 10:00. Félagsmönnum er bent á að skrá sig í síma 591 0000 eða senda tölvupóst á sa@sa.is og tilgreina nafn, fyrirtæki og tíma.