Kynning á lögum um úrvinnslugjald

Fimmtudaginn 30. janúar kl. 16:00 - 18:00 mun FENÚR standa fyrir kynningarfundi á lögum um úrvinnslugjald. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel í fundarsalnum Hvammi. Sjá nánar á heimasíðu FENÚR.