Kynning á drögum að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030

Nú liggja fyrir til kynningar og umsagnar, drög að tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, ásamt umhverfismati. Af því tilefni verður haldinn kynningarfundur fyrir félagsmenn allra aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins þriðjudaginn 21. maí. Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 á 6. hæð og hefst kl. 10. Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg mun kynna drögin og svara spurningum.

Drögin má nálgast með því að smella hér

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG