Kynning á 6. rannsóknaáætlun ESB

6. rannsóknaáætlun ESB tekur gildi í desember. RANNÍS stendur fyrir kynningarráðstefnu um áætlunina föstudaginn 22. nóvember, þar sem fulltrúar ESB kynna forgangssvið áætlunarinnar og nýtt fyrirkomulag á verkefnum. Sjá nánar á heimasíðu RANNÍS.