Kynna markaðsmöguleika í Japan

Fulltrúar frá Japan External Trade Organisation verða hér á landi um mánaðamótin ágúst-september. Fyrirtæki sem eru í viðskiptum við Japan eða hyggjast kanna markaðs-möguleika sína á þessu markaðssvæði geta bókað með þeim fund. Sjá nánar á heimasíðu Útflutningsráðs.