Kjararannsóknarnefnd opnar heimasíðu

Opnuð hefur verið heimasíða Kjararannsóknarnefndar (KRN). Á síðunni er að finna niðurstöður launakannana nefndarinnar, auk ýmissa upplýsinga um störf nefndarinnar og skipan. Sjá nýja heimasíðu KRN.