Kínverska sendiráðið kaupir Garðastræti 41

Gengið hefur verið frá sölu Samtaka atvinnulífsins á Garðastræti 41, en eins og kunnugt er flytja samtökin og aðildarsamtök þeirra sjö innan skamms í nýtt húsnæði við Borgartún 35. Kaupandi að Garðastræti 41 er kínverska sendiráðið.