Japan í september, Pólland í október (1)

Útflutningsráð skipuleggur viðskiptasendinefnd til Japans dagana 12.-19. september nk. og fer Davíð Oddsson utan-ríkisráðherra fyrir sendinefndinni. Þá fer Valgerður Sverris-dóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fyrir viðskiptasendinefnd sem fyrirhuguð er til Póllands í október. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.