ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlarnir kynntir

Föstudaginn 23. nóvember stendur Staðlaráð Íslands fyrir námskeiði fyrir þá sem vilja læra á nýja útgáfu ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlanna. Megináherslur þeirra, uppbyggingu og notkun. Sjá nánar á vef Staðlaráðs Íslands.