Íslensku gæðaverðlaunin til Sjóvár-Almennra

Sjóvá-Almennar tryggingar hljóta Íslensku gæðaverðlaunin árið 2003. Í umsögn matsnefndar segir m.a. að stjórnun og stefnumörkun einkennist annars vegar af formföstum aðferðum sem byggja á traustum faglegum grunni og hins vegar á því sem virðist vera traust og virðing milli starfs-manna og stjórnenda. Sjá nánar á vef Stjórnvísi.