Ísland í fremstu röð

„Við stöndum um margt betur að vígi en áður undir svipuðum kringumstæðum og með samstilltu átaki og góðri samvinnu eru góðar líkur á að Ísland geti áfram verið í fremstu röð á meðal þeirra þjóða sem best hafa lífskjör", sagði Finnur Geirsson, formaður SA, í ræðu sinni á aðalfundi SA. Sjá ræðu Finns.