„Írska leiðin”

Á aðalfundi SA fjallaði Turlough O'Sullivan, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins á Írlandi, um hina svokölluðu "írsku leið". Í kjölfar þjóðarsáttar á írskum vinnumarkaði, mikilla skattalækkana á fyrirtæki o.fl. hefur þjóðarframleiðsla vaxið um 8% á ári að meðaltali sl. áratug, erlendar skuldir helmingast sem hlutfall af landsframleiðslu og 9% fjárlagahalli breyst í um 3% fjárlagaafgang.  Sjá glærur úr erindi O'Sullivan (pdf-snið).