Ingimundur Sigurpálsson endurkjörinn formaður SA (1)

Á aðalfundi SA var tilkynnt um niðurstöðu úr beinni póstkosningu formanns samtakanna. Ingimundur Sigurpálsson, sitjandi formaður, hlaut 99,6% greiddra atkvæða og er hann því réttkjörinn formaður SA starfsárið 2004 til 2005. Kosningaþátttaka var 51,3%.