Handbók um gæðastaðla gefin út á íslensku

Staðlaráð gaf nýlega út handbók um ISO 9001 gæða-staðla fyrir lítil fyrirtæki. Handbókin er leiðbeinandi um kosti þess að taka upp vinnulag samkvæmt gæða-stöðlunum og um hvernig beri að innleiða gæðastaðla í starfsemi fyrirtækja. Sjá nánar á heimasíðu Staðlaráðs.