Græn lausn á jöklabréfavanda?

Í umræðum á Alþingi í dag kom að unnið væri hörðum höndum að því að leysa þau vandamál, sem svonefnd jöklabréf hafa skapað. Þetta kemur fram á mbl.is. Guðjón Már Guðjónsson, í Hugmyndaráðuneytinu, reifaði í gær hugmyndir í Rödd atvinnulífsins um hvernig mætti leysa þennan tiltekna vanda með vænum grænum hætti.

Smellið á borðann hér að neðan til að hlusta á Rödd atvinnulífsins 16. apríl.

Viðtal við Guðjón Má hefst þegar 12:35 mínútur eru liðnar af þættinum

Smelltu til að hlusta


Sjá einnig:

Frétt mbl.is