Gott sumar í ferðaþjónustu

Sumarið virðist víðast hvar hafa verið gott ferðasumar, herbergjanýting ágæt og bílaleigur og rútufyrirtæki ánægð. Athygli vekur að bandarískum ferðamönnum fór aftur að fjölga í sumar, eftir nokkurn samdrátt í kjölfar 11. september 2001. Sjá nánar í fréttabréfi SAF.