Glærur frá skattafundi Deloitte, Samtaka fjárfesta, Kauphallarinnar og SA

Hvar liggja mörkin í skattheimtu? Áhrif á fólk og fyrirtæki

var yfirskrift fundar Deloitte, Samtaka fjárfesta, Kauphallarinnar og Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í morgun á Hilton Reykjavík Nordica. Um 150 manns sóttu fundinn en glærur frummælenda má nú nálgast á vef SA.

Nánar verður fjallað um efni fundarins hér á vefnum en glærur fundarins má nálgast nú þegar hér að neðan:

Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta (PDF)

Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland (PDF)

Guðmundur Thorlacius Ragnarsson, lögfræðingur hjá Arion banka (PDF)

Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. (PDF)

Fundarstjóri var Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar