Gistinóttum fækkar milli ára

Samkvæmt niðurstöðum úr tekjukönnun SAF fækkaði seldum herbergjum á landinu í heild um 4,77% á árinu 2002 samanborið við árið 2001. Gistitekjur hækkuðu hinsvegar um 4,82%. Sjá nánar í fréttabréfi SAF.