Fundur um viðskiptagreind 14. maí

Fjallað verður um viðskiptagreind (e. business intelligence) á morgunverðarfundi SVÞ þriðjudaginn 14. maí, kl. 8:30 á Grand hótel Reykjavík. Um er að ræða tækni til að ná betri tökum á samskiptum við viðskiptamannahópa. Sjá nánar á heimasíðu SVÞ.