Fundur um veikindafjarvistir frestast vegna veikinda
Morgunverðarfundur Vinnueftirlitsins o.fl. um
veikindafjarvistir, sem fyrirhugað var að haldinn yrði á morgun,
föstudaginn 9. janúar á Grand Hótel, frestast um óákveðinn tíma
vegna veikinda erlends fyrirlesara.
Sjá nánar á vef Vinnueftirlitsins.