Fundur um ný tækifæri í verslun og viðskiptum

Fimmtudaginn 30. september kl. 8:30-10:00 standa SVÞ og utanríkisráðuneytið fyrir fundi um þau tækifæri sem felast í fríverslunarsamningum sem íslenska ríkisstjórnin hefur gert á undanförnum árum. Fundurinn verður haldinn á 6. hæð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Sjá nánar á vef SVÞ.