Fundur um hátt gengi krónunnar

Þriðjudaginn 24. júní halda Samtök iðnaðarins morgun-verðarfund á Grand Hótel til að ræða um hátt gengi íslensku krónunnar. Spurt verður um neikvæð áhrif á útflutning, atvinnustig og hagvöxt, hvað sé til ráða o.fl. Sjá nánar á heimasíðu SI.